Jæja þá er maður farinn að elta hópinn

Þá er komið að því. Félagslegur þrýstingur og athugasemdir annara hafa hrakið mig út í að búa til mitt eigið blogg. Og um hvað á svo að skrifa? Ætli það komi ekki bara af sjálfu sér. Hálfnað er verk þá hafið er, þannig með þessari færslu telst ég hálfur bloggari, og vonandi fylgja einhverjar í kjölfarið þannig ég geti kallast meðlimur í þessari fjölþúsund manna klíku sem kallast bloggarar Íslands.

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dofri Hermannsson

Vertu velkominn!

Kv. Dofri Hermannsson

Dofri Hermannsson, 29.1.2007 kl. 08:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Frans Ólafsson

Höfundur

Torfi Frans Ólafsson
Torfi Frans Ólafsson
Technical producer ( ísl titil vantar, uppástungur vel þegnar ) hjá CCP hf, giftur, eitt barn.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband