New York Times hafa gert forrit sem telur orð í hinum árlegu State of the Union ræðum Bush forseta þannig maður getur séð hvernig ákveðin orð hafa komist í "tísku" á meðan önnur orðið óvinsæl. Orðið "Iraq" hefur náttúrulega mestan stíganda, en maður getur valið hvaða orð sem er.
http://www.nytimes.com/ref/washington/20070123_STATEOFUNION.html
Um bloggið
Torfi Frans Ólafsson
Tenglar
Fjölskylda og vinir
- Jón Páll Halldórsson Jón Páll frændi minn og fyrrverandi samstarfsmaður sýnir hversu fær myndlistarmaður hann er
- Ræmur og Rýni Ólafs H Torfasonar Kvikmyndavefur föðurmíns, sem gagnrýnir myndir fyrir Rás 2 og hefur gert það síðustu 15 árin að því mig minnir
- Bryndís Ísfold Heimasíða og blogg konunnar minnar.
Vélmenni og gervigreind
- Total Robots Góð bresk verslun með vélmennaíhluti
- Phidgets Þægileg tæki til að stýra vélbúnaði og lesa af skynjurum með eigin hugbúnaði í PC vél. Hef notað þessar græjur með góðum árangri.
- Bloggvefur minn um vélmenni sem ég hef smíðað Ég hef ekki verið duglegur að uppfæra vefinn út af skóla vinnu og barneignum, en þarna tek ég saman nokkur róbotaverkefni sem ég hef unnið í frítíma mínum.
Vinnutengt
Efni tengt starfi mínu hjá fyrirtækinu CCP.
- Ken Perlin Stærðfræðingur sem hefur tileinkað sér rannsóknir tengdum tölvugrafík og tengdum sviðum. Þekktur fyrir að vera höfundur Perlin Noise, vinsæls óreiðumynstursalgríms í tölvugrafík
- Paul Debevec Frábær vísindamaður í graphics research hjá Kaliforníuháskóla. Veitir mörgum innblástur og margt hægt að fá að láni af hugmyndum hans
- CG Channel Vefur um þrívíddargrafík og stafræna myndvinnslu
- EVE Online
- Information Asthetics Frábær linkavefur um sjónræna framsetningu gagna og nýjar nálganir þess tengdum
Áhugvaverðar fréttasíður
- Jerusalem Post Íhaldsamt blað í Ísrael
- Haaretz Frjálslynt blað í Ísrael
- New York Times
- Council on Foreign Relations Góð fréttaveita um öryggis- og varnarmál
- Blogg Foreign Policy Oft einum degi á undan með fréttirnar og koma oftar en ekki með áhugaverðar athugasemdir um atburðina
- North Korean Central News Agency Norður Kóreiska fréttastofan. Áróðursfréttir eins og þær gerast bestar, ásamt fjölda frétta um það að sendiherrar erlendra ríkja afhendi blómakörfur við öll tækifæri. Stórfurðulegt.
- Xinhua Kínverska ríkisfréttastofan.
- Al Jazeera Þekktasta arabíska fréttastöðin með enskan vef. Önnur heimsmynd en sú en við erum vön.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Magnað - komst að því að Clinton talaði mun oftar um "health care" en Bush og nú síðast sagði Bush það bara tvisvar...
Bryndís Ísfold (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 05:28
Sæll - og takk fyrir síðast. Þú mátt endilega senda mér línu - við getum líka verið "bloggvinir"? (við erum nefnilega núna orðnir nágrannar í blogospherinu - Solla rankst á blggið þitt.)
Þessi síða er flott - ég hef mikla trú á tag clouds og orðatíðni sem greiningartæki! (sjá þessa færslu mína um sama efni).
Heyrumst!
Maggi
FreedomFries, 20.2.2007 kl. 08:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.