Sniðug síða birtir tíðni valinna orða í State of the Union ræðum Bush

 

stateoftheunioninfographics

 

New York Times hafa gert forrit sem telur orð í hinum árlegu State of the Union ræðum Bush forseta þannig maður getur séð hvernig ákveðin orð hafa komist í "tísku" á meðan önnur orðið óvinsæl. Orðið "Iraq" hefur náttúrulega mestan stíganda, en maður getur valið hvaða orð sem er.

http://www.nytimes.com/ref/washington/20070123_STATEOFUNION.html

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Magnað - komst að því að Clinton talaði mun oftar um "health care" en Bush og nú síðast sagði Bush það bara tvisvar...

Bryndís Ísfold (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 05:28

2 Smámynd: FreedomFries

Sæll - og takk fyrir síðast. Þú mátt endilega senda mér línu - við getum líka verið "bloggvinir"? (við erum nefnilega núna orðnir nágrannar í blogospherinu - Solla rankst á blggið þitt.)

Þessi síða er flott - ég hef mikla trú á tag clouds og orðatíðni sem greiningartæki! (sjá þessa færslu mína um sama efni).

Heyrumst!

Maggi

FreedomFries, 20.2.2007 kl. 08:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Frans Ólafsson

Höfundur

Torfi Frans Ólafsson
Torfi Frans Ólafsson
Technical producer ( ísl titil vantar, uppástungur vel þegnar ) hjá CCP hf, giftur, eitt barn.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband