Munu ráðherrar segja af sér þingmennsku?

Samfylkingarfólki hefur verið tíðrætt um að komist flokkurinn í ríkisstjórn myndu þau sem yrðu ráðherrar segja af sér þingmennsku, til þess að hafa skýrari skil milli löggjafar og framkvæmdavalds. Aðgerðin myndi líka skila fleiri flokksmönnum inn á þing, og þannig fengi flokkurinn meiri mannafla til að takast á við málin. Ætli hugmyndin sé enn á lofti, eða myndi það spilla stjórnarsáttmálanum?
mbl.is Þrjár konur og þrír karlar ráðherrar fyrir Samfylkingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Frans Ólafsson

Höfundur

Torfi Frans Ólafsson
Torfi Frans Ólafsson
Technical producer ( ísl titil vantar, uppástungur vel þegnar ) hjá CCP hf, giftur, eitt barn.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband